Fylgi Höllu Hrundar Logadóttur mælist mest allra forsetaframbjóðenda, samkvæmt nýrri könnun Prósents fyrir Morgunblaðið og Baldur Þórhallsson mælist með næst mest fylgi. Katrín Jakobsdóttir er í þriðja sæti.
Fylgi Höllu Hrundar er samkvæmt könnuninni 28,5%. Baldur Þórhallsson mælist með næst mest fylgi, 25%. Katrín Jakobsdóttir er þriðja með með 18% og Jóns Gnarr 16%. Tæp 4% sögðust ætla að kjósa Höllu Tómasdóttur og hátt í 3 prósent Arnar Þór Jónsson.
Umræða