Hvorki annar né þriðji vinningur gengu út að þessu sinni, en einn Norðmaður hafði heppnina með sér og var hann með allar aðatölurnar réttar auk víkingatölunnar. Hlýtur hann rúmlega 1,4 milljarða króna í vinning.
Þrír voru með fjórar réttar tölur, í réttri röð, í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá Prinsinum í Þönglabakka, Hagkaupum á Akureyri og einn í áskrift.
Umræða