Geir H. Haarde lætur af störfum sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum um mánaðamótin eftir fjögur og hálft ár.
Geir Haarde greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni og segir einnig frá því að nú muni hann taka við nýju starfi sem aðalfulltrúi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í stjórn Alþjóðabankans.
Geir var forsætisráðherra á árunum 2006 til 2009 og áður hafði hann gengt stöðu fjármálaráðherra og utanríkisráðherra.
Geir var forsætisráðherra á árunum 2006 til 2009 og áður hafði hann gengt stöðu fjármálaráðherra og utanríkisráðherra.
Umræða