TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík.
TF-EIR tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 11:24 og sótti manninn. Þyrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli um 14:00 og var maðurinn fluttur þaðan með sjúkrabíl.
Umræða