Lögreglan leitar mannsins á myndinni í tengslum við rannsókn á fimm málum vegna árása á börn í Garðabæ
Lögreglan leitar mannsins á myndinni í tengslum við rannsókn á málum sem snúa að árásum á börn í Garðabæ síðustu daga. Lögreglan biður manninn, eða þá sem þekkja hann, að hafa strax samband við lögreglu gegnum símann 444-1000, netfangið abendingar@lrh.is eða einkaskilaboð á fésbókarsíðu embættisins.
Umræða