,,Fyrsta verk sem við munum vinna að af fullum krafti er að hefja opinbera rannsókn á eignum stórútgerðarinnar erlendis.“ Segir Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur og formaður Frjálslynda lýðræðisflokknum. Hann segir ,,spillinguna á Íslandi mikla og fyrirtæki séu með sína menn í stjórnmálaflokkum og í kerfinu.“
Umræða