Lögmenn Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins, voru handteknir í Nambibíu í morgun.
.
Á Facebook-síðu namibíska dagblaðsins The Namibian er greint frá því að lögmennirnir Mike Hellens og Dawie Joubert frá Suður-Afríku séu ekki með atvinnuleyfi í Namibíu. Rúv greindi fyrst frá málinu.
Sex aðrir sem búið er að handtaka
Þeir sem nú þegar hafa verið handteknir vegna málsins eru James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður ríkisrekna sjávarútvegsfyrirtækisins Fishcor, Ricardo Gustavo sem eins og Hatuikulipi var í stjórnunarstöðu í Investec Asset Management Namibia og Tamson Fitty Hatuikulipi, sem er bæði tengdasonur Bernhardts Esau og frændi James Hatuikulipi og sjötti maðurinn sem handtekinn hefur verið vegna málsins er Pius Mwatelulo sem einnig tengist James Hatuikulipi fjölskylduböndum.
The Namibian birti mynd á Facebook þar sem þeim Hellens og Joubert er greint frá því að útlendingaeftirliti Namibíu að þeir verði handteknir vegna skorts á atvinnuleyfi í landinu að sögn Rúv.
Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.
https://gamli.frettatiminn.is/2019/11/14/thingmadur-stigur-fram-thad-stod-til-ad-raena-thessari-nyju-audlind-fyrir-framan-nefid-a-thjodinni/
Umræða