• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 9. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun staðfest fyrir dómi

ritstjorn by ritstjorn
29. desember 2021
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun fimm einstaklinga vegna smita af völdum Covid. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er þetta í þriðja sinn sem látið er reyna á lögmæti ákvörðunar sóttvarnalæknis um einangrun fyrir dómi. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti einnig ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun einstaklings með úrskurði 22. október 2020 og sömuleiðis í sambærilegu máli með úrskurði 13. apríl síðastliðinn.

Dómstólar hafa einnig fjallað um mál einstaklinga sem mótmælt hafa ákvörðun sóttvarnalæknis um sóttkví þeirra. Tíu slík mál hafa farið fyrir héraðsdóm, síðast var úrskurðað í gær, og í öllum tilvikum hafa ákvarðanir sóttvarnalæknis verið staðfestar. Þremur þeirra mála var skotið til Landsréttar sem staðfesti úrskurði héraðsdóms í öllum tilvikum. Auk þessa voru kveðnir upp dómsúrskurðir síðastliðið vor þar sem ekki var talin lagastoð fyrir því að skylda einstaklinga til að dvelja í sóttkví í farsóttarhúsi. Í þeim málum var ekki ágreiningur um að viðkomandi væri skylt að dvelja í sóttkví í heimahúsi.

Discussion about this post

  • Laxeldisstöð sektuð um 21,6 milljón fyrir dýraníð

    Laxeldisstöð sektuð um 21,6 milljón fyrir dýraníð

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Tálmunarofbeldi mæðra

    209 shares
    Share 209 Tweet 0
  • Dæmd fyrir að saka mann um nauðgun

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er alger klikkun – 500.000 krónur fyrir venjulegt fólk á ári“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Samgöngustofa hættir innheimtu bifreiðagjalda

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?