Hrægammar tilbúnir að sölsa bankann undir sig
Guðmundar Franklín Jónssonar, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins fer yfir málin á Íslandi í þessum fróðlega pistli. Hann fjallar um fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka og fleira.
,,Þessi banki verður hugsanlega kallaður Samherjabanki í framtíðinni en ætti að vera Samfélagsbanki.
Þegar einhverjir hrægammar eru búnir að sölsa bankann undir sig, munu þeir velja bestu bitana fyrir sjálfa sig, eins og að velja mola úr Macintosh dollu. Það verður gert í Íslandsbanka og það er 100% öruggt að það er búið að ákveða hver á að fá bankann og bestu bitana“
Hér er hægt að hlusta á pistilinn í heild sinni
https://gamli.frettatiminn.is/27/01/2021/roksemdir-og-skyringar-skortir-fyrir-akvordun-um-ad-selja-islandsbanka/
Umræða