Fjöldi smita af kórónuveirunni eru orðin 1.086. Samtals liggja nú fjörutíu manns með COVID-19 sjúkdóminn á sjúkrahúsi og þar af eru 10 í gjörgæslu. þetta kemur fram á síðunni covid.is með uppfærðum tölum frá almannavörnum.
Umræða
Fréttatíminn © 2023