Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum
Mikið álag er núna vegna mikils fjölda fólks á leið á gossvæðið.
Tekin hefur verið ákvörðun loka svæðinu tímabundið. Óvíst að svæðið verði opnað í dag að sögn lögreglustjórans á Suðurnesjum.
Umræða
Mikið álag er núna vegna mikils fjölda fólks á leið á gossvæðið.
Tekin hefur verið ákvörðun loka svæðinu tímabundið. Óvíst að svæðið verði opnað í dag að sögn lögreglustjórans á Suðurnesjum.
Fréttatíminn © 2023