Lag mánaðarins að þessu sinni er Í mínu blóði eftir Hauk H.
Hér er Haukur að rappa um baráttu við tálmunarmóður sem haldið hefur barni hans frá honum í töluverðan tíma. Myndbandið fær 10 af 10 í einkunn og textinn líka. Sannkallað meistaraverk frá byrjun til enda.
Umræða