• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Samkvæmisgestir reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn í bráðatilfelli

ritstjorn by ritstjorn
5. maí 2023
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Helstu tíðindi LRH frá tímabilinu 17:00 – 05:00 voru af ýmsum toga eins og  endra nær og hér er stiklað á stóru.

Lögreglumenn við eftirlit sáu hvar ökumaður var upptekinn af farsíma sínum við akstur. Litlu mátti muna að ökumaðurinn hefði ekið á vegfaranda á rafmagnshlaupahjóli, ökumanninnum rétt tókst að nauðhemla. Ökumaðurinn viðurkenndi brot sitt og verður hann kærður fyrir að nota farsíma án handfráls búnaðar.

Aðili skemmdi innanstoksmuni í íbúð og kom sér undan áður en lögregla kom á vettvang. Lögregla tók skýrslu af húsráðanda.

Tilkynnt var um líkamsárás og hótanir í hverfi 221. Lögregla fór á vettvang og ræddi við báða aðila máls.

Lögregla send ásamt sjúkrabifreið í samkvæmi þar sem að aðili hafði misst meðvitund. Á vettvangi var mikil ölvun gesta. Sumir gestanna virtust ekki sáttir með veru viðbragðsaðila á vettvangi og reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf með því halda í sjúkrabörur, hindra aðgang að lyftu ásamt því að ausa fúkyrðum yfir lögreglumenn. Einn aðili hafði sig í mestu og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa. Fíkniefni fundust í fórum hans við komuna á lögreglustöð.

Tilkynnt um líkamsárás í hverfi 200. Lögregla náði tali af báðum aðilum.

Á annan tug ökumanna voru stöðvaðir vísvegar á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Nokkrir þessara ökumanna voru án gildra ökuréttinda.

Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem að hraðast ók, ók á 109 km hraða þar sem að leyfður hámarkshraði er 60 km klst.

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?