<span style="color: #202020; font-family: 'open sans', 'helvetica neue', Arial, Helvetica, sans-serif; font-size: 16px;">Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu sem hafði slasast við Geysi á fjórða tímanum í dag. </span> <span style="color: #202020; font-family: 'open sans', 'helvetica neue', Arial, Helvetica, sans-serif; font-size: 16px;">Konan, sem er erlendur ferðamaður, var flutt á Landspítala til skoðunar.</span>