
Þá segir jafnframt að rannsóknin sé mjög flókin og yfirgripsmikil og að hún væri unnin í samstarfi við yfirvöld í níu löndum, meðal annars á Íslandi og í Noregi. Þinghaldi í málinu sjálfu hafi verið frestað til 4. september. Þetta kemur fram á vef Informante, sjónvarpsstöðvarinnar NBC í Namibíu og The Namibian.
Greint er frá því ,,að namibískum yfirvöldum hefði gengið illa að fá önnur lönd til samstarfs við sig. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, sagði í samtali við fréttastofu í vikunni að þeim hefðu borist nokkrar réttarbeiðnir frá Namibíu. Þær væru bara í sínum farvegi. Þá hefði hann verið í samskiptum við ríkissaksóknaraembættið í Namibíu.“ Hér er hægt að lesa frétt RÚV í heild sinni.
Samherji fær rjómakaramellu!
https://gamli.frettatiminn.is/samherji-faer-rjomakaramellu/