Í nótt, 30. júní, kl. 01:18 byrjaði jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli. Yfir 80 skjálftar hafa mælst í nótt
Sex skjálftar hafa mælst yfir 3 að stærð og einn yfir 4 að stærð. Stærsti skjálfti var 4,4 að stærð, kl. 02:46. Skjálftarnir hafa fundist í byggð. Enginn órói mælist.
Umræða