Þrjár drónaárásir voru gerðar í Moskvu í nótt og segir varnarmálaráðuneytið í Rússlandi að drónunum hafi verið grandað en tveir þeirra hafi hrapað og hæft tvær skrifstofubyggingar.
Enginn er sagður hafa slasast en tafarlaust var lokað fyrir allra flugumferð til og frá Moskvu í kjölfar árásanna.
Umræða