Tilkynnt um innbrot um klukkan hálf átta í morgun, í Vogahverfi (104) í Reykjavík.
Tilkynnandinn hafði hendur í hári brotamannsins og beitt þar borgaralegri handtöku og hélt innbrotsaðila föstum uns lögregla kom á vettvang.
Viðkomandi var handtekinn af lögreglu og var vistaður í fangageymslu og verður svo yfirheyrður þegar af honum rennur.
Umræða