,,Hæ, hverjir voru hakkaðir? VIÐ?“
Lögreglan segir frá því að heimasíða þeirra á facebook var hökkuð og nafni hennar breytt:
Hæ, hverjir voru hakkaðir. VIÐ?. Við staðfestum það að óprútnir aðilar náðu aðgangi að síðunni okkar um stund og breyttu nafninu á henni. Starfsemi okkar er uppskipt að miklu leyti og gríðarlegt álag þessa dagana. Það er búið finna út leiðina að þessu sinni, hvernig þetta gerðist.
Við hvetjum fólk að þessu tilefni til að huga vel að hinum ýmsu tölvutengdum öryggisatriðum og slaka ekki á þeim. Þökkum þeim sem að létu okkur vita en það er óvíst að eins margir hefðu látið okkur vita á morgun.
Þess ber að geta að lokum að fylgjendur síðunnar, fengu skilaboð frá Facebook um að: ,,Lögreglan á Norđurlandi eystra change his name to Viral Axe“
https://www.facebook.com/logreglannordurlandieystra/posts/2579770878941846