Skatthæstu einstaklingarnir 2018
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2018, vegna tekna ársins 2017. Það er Sigríður Vilhjálmsdóttir sem er meðal annars hluthafi í Fiskveiðihlutafélaginu Venusi hf. sem að greiðir hæstu skatta í ár eða rúmlega 425 milljónir króna.
Á morgun, 1. júní, verði inneignir þeirra sem að fá endurgreiðslur, lagðar inn á bankareikninga viðkomandi.
Í tilkynningu frá RSK, kemur fram að framteljendur hafi aldrei verið fleiri eða samtals 297.674 framteljendur, sem eru 10.946 fleiri en fyrir ári . 99,5% framteljenda skiluðu rafrænu skattframtali í ár.
Þeir 40 einstaklingar sem greiða hæstu skattana eru :
Sigríður Vilhjálmsdóttir
Reykjavík
425.502.876
Sigurður Sigurbergsson
Grundarfjarðarbær
388.245.493
Magnús Soffaníasson
Grundarfjarðarbær
387.180.911
Rúnar Sigtryggur Magnússon
Grundarfjarðarbær
382.526.842
Hulda Guðborg Þórisdóttir
Garðabær
328.980.716
Kristján Loftsson
Reykjavík
295.664.911
Birna Loftsdóttir
Hafnarfjörður
284.546.209
Michael Wheeler
Reykjavík
259.133.879
Benoný Ólafsson
Reykjavík
253.659.186
Tom Gröndahl
Reykjavík
231.883.635
Steen Parsholt
Reykjavík
231.883.635
Benedikt Rúnar Steingrímsson
Dalabyggð
231.816.547
Magnús Jóhannsson
Hafnarfjörður
228.677.671
Jens Valgeir Óskarsson
Grindarvíkurbær
194.971.414
Friðþór Harðarson
Sveitarfélagið Hornafjörður
162.970.623
Rögnvaldur Guðmundsson
Garðabær
161.817.074
Einar Benediktsson
Seltjarnarnes
151.094.812
Vilhelm Róbert Wessman
Reykjavík
142.455.851
Kristján V Vilhelmsson
Akureyri
140.664.593
Sólveig Guðrún Pétursdóttir
Reykjavík
137.225.344
Richard Katz
Reykjavík
135.582.626
Kristján Már Gunnarsson
Kópavogur
121.198.738
Ingólfur Hauksson
Reykjavík
105.228.949
Grímur Karl Sæmundsen
Reykjavík
104.972.342
Þorsteinn Már Baldvinsson
Akureyri
104.808.583
Birgir Örn Guðmundsson
Mosfellsbær
103.910.717
Guðmundur Gylfi Guðmundsson
Mosfellsbær
103.655.375
Liv Bergþórsdóttir
Garðabær
100.412.969
Ársæll Hafsteinsson
Flóahreppur
97.964.051
Snorri Arnar Viðarsson
Kópavogur
91.550.136
Magnea Bergvinsdóttir
Vestmannaeyjar
90.865.588
Haraldur Bergvinsson
Vestmannaeyjar
90.394.191
Lúðvík Bergvinsson
Reykjavík
90.329.578
Lárus Kristinn Jónsson
Reykjavík
89.808.909
Bergvin Oddsson
Vestmannaeyjar
89.592.489
Ragnar Björgvinsson
Reykjavík
87.687.820
Örn Gunnlaugsson
Kópavogur
85.214.906
Hulda Vilmundardóttir
Grundarfjarðarbær
84.767.981
Tómas Már Sigurðsson
Reykjavík
82.325.537
Valur Ragnarsson
Reykjavík
81.305.689