Þeir Glúmur Baldvinsson og Guðmundur Franklín Jónsson hjá Frjálslynda lýðræðisflokknum voru með fyrstu útsendingu flokksins í beinni í nýjum þáttum sem verða reglulega á dagskrá á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni en þar er farið yfir mörg mál eins og t.d. sjávarútvegsmál ofl. Hugmyndirnar varðandi skynsamlega lausn íslendinga í loftlagsmálum er þessar:
Störf án staðsetningar
◦ Öll störf ríkis án staðsetningar.
◦ Allir fundir á vegum ríkisstofnana ættu aðgengilegir með fjarfundabúnaði.
◦ Dreifð byggð treyst um land allt með háhraðaneti.
◦ Störf án staðsetningar minnkar losun á hættulegum gróðurhúsalofttegundum.
◦ 60% gróðurhúsalofttegunda á Íslandi kemur frá landi, framræstu votlendi og landrofi.
Störf án staðsetningar – Kostir
◦ Raunverulegur valkostur fyrir ungt fólk sem vill búa utan höfuðborgarsvæðisins.
◦ Meiri tími með fjölskyldunni, svegjanlegur vinnutími.
◦ Aukin afköst, meira frelsi.
◦ Minni útblástur hættulegra gróðurhúsalofttegunda.
◦ Betri nýting allra innviða ásamt viðráðanlegra húsnæðisverði.
◦ Meiri ræktun, betri landgæði.
Störf án staðsetningar – Kostir
◦ Minni bensín- og bílrekstrarkostnaður.
◦ Lægri skattar og sparar gjaldeyrir.
◦ Minni umferð og þörf fyrir bílastæði.
◦ Höldum Íslandi ómengaðasta land í heimi.
◦ Skynsamlegt framlag Íslendinga til loftslagsmála.
◦ Dreifð byggð er mikilvægur hlekkur landgræðslu til þess að ná þeim loftslagsmarkmiðum sem við höfum lofað.