Vegagerðin vill vekja athygli á neðangreindum framkvæmdum:
Vegna vinnu í göngum verða þau lokuð þriðjudaginn 4. miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní frá kl. 24:00 til kl. 06:30. Hjáleið er um Hvalfjarðarveg (47).
Vegurinn á milli Eyrarbakka og Þorlákshafnar verður lokaðu frá kl. 20:00 í kvöld föstudaginn 31. maí og fram á morgun vegna endurnýjunar á vegræsi. Búið er að þrengja veginn à staðnum og búast má við umferðartöfum þar fram að lokun. Einnig má vekja athygli à 7 tonna öxulþungatakmörkun à vegkaflanum.
Umræða