145 covid-19 smit greindust innanlands í gær og hafa þau hafa aldrei verið fleiri hérlendis frá því að faraldurinn byrjaði og ennþá er verið að greina sýni nú um hlegina og því gætu smit- tölur fyrir daginn hækkað á morgun.
Yfir hundrað smit hafa nú greinst daglega fimm daga í röð og þeim sem eru í einangrun hefur fjölgað úr 1.072 í 1.213 milli daga.
Discussion about this post