Vegagerðin hefur lokað Hringveginum um Fagurhólsmýri og undir Öræfajökli vegna óveðurs.
Hringveginum hefur einnig verið lokað undir Eyjafjöllum og yfir Reynisfjall að Vík.
Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á landinu. Flughált er á Hringvegi 1 um Jökuldal
Víðáttumikil lægð veldur hvassri norðaustanátt – Veðurviðvaranir
Umræða

