Bjarni Benediktsson rauk á dyr með látum þegar hann var krafinn um svör varðandi Samherjamálið og aðgerðir vegna þessa. Ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd vegna málsins og á bilinu 4 til 5.000 manns mótmæltu um síðustu helgi á Austurvelli.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lét ekki sjá sig í umræðunni um þetta grafalvarlega mál sem hefur m.a. haft söguleg áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælist nú með sitt lægsta fylgi, sem er mun lægra núna, en vegna bankahrunsins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú aðeins um 18,1%.
Hægt er að sjá hér þegar Bjarni rauk á dyr með látum eftir mikinn reiðilestur yfir starfsfélögum sínum á Alþingi og neðar er myndband með allri umræðunni :
Hægt er að sjá alla umræðuna hér:
Umræða