Æsispenntir Klovn aðdáendur geta tekið gleði sína á ný, en skv. tilkynningu frá RÚV, þá byrja sýning á fyrsta þætti í sjöundu seríu á morgun, 22.janúar.
Margir hafa beðið spenntir eftir nýrri seríu með þessum dönsku snillingum sem að tóku sér langa pásu en eru byrjaðir framleiðslu á ný.
Tengt efni:
https://www.fti.is/2018/04/19/mia-lyhne-afhjupar-leyndina-um-thaettina-um-trudinn-klovn/
Umræða