Sprenging varð í París, rétt í þessu. Nokkrir særðust og gluggar sprungu í nærliggjandi húsum og bílum þegar öflug sprenging varð í bakaríi í miðborg Parísar í morgun. AFP greinir frá því að eldur kviknaði eftir sprenginguna. Grunur er um að gasleki hafi valdið sprengingunni sem að varð í bakaríinu en einnig er grunur um hryðjuverk.
https://www.facebook.com/SputnikNews/videos/371473240252883/
Umræða