Einn var fluttur á slysadeild Landspítalans með lífshættulega höfuðáverka eftir heiftarleg slagsmál við Skólaveg í nágrenni við Borgarholtsskóla síðdegis í dag.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem send var fjölmiðlum í kvöld.
Ekki fengust frekari upplýsingar um líðan mannsins eða hvort einhver væri í haldi.
Umræða