Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri er bilaður og því er ekki hægt að mæla svifryk þar skv. tilkynningu frá bænum.
,,Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu sem gefur upplýsingar um loftgæði í bænum er því miður bilaður.
Viðgerð stendur yfir, en mælirinn hefur verið fjarlægður tímabundið af síðunni til að ekki sé verið að sýna rangar tölur.“
Umræða