Flateyrarvegur opinn en enn hætta á snjóflóðum
Flateyrarvegur hefur verið opnaður á ný en óvissustig er enn í gildi vegna snjóflóðahættu. Bæði Flateyrarvegi og veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur var lokað klukkan átta í gærkvöld vegna aukinnar snjóflóðahættu.
Umræða