• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 31. ágúst 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Hús brenna í Grindavík

Landsmenn látnir greiða 100 þúsund milljóna ónýt veð bankanna

Um 250.000 krónur á hvert mannsbarn í landinu (gróft reiknað)

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
10. febrúar 2024
in Aðsent & greinar, Innlent
A A
0

Nú ætlar ríkisstjórn auðfyrirtækja og auðmanna enn á ný að koma skjólstæðingum sínum til bjargar. Skjólstæðingar þessarar ríkisstjórnar eru sem fyrr og hafa alltaf verið og verða það sem eftir er, auðfyrirtæki og auðmenn sem þurfa enga aðstoð.

Jón Magnússon skrifar

Ég las á netinu hjá einum vel hugsandi manni að ef settir verða 100 milljarðar í að kaupa fasteignir í Grindavík þá sé verið að tala um 250.000 kr. á hvert mannsbarn í landinu (gróft reiknað). Það er engin smá upphæð en bótasjóðurinn sem var að fjárhæð um 35 milljarðar hefði dekkað um þriðjung. En ríkisstjórnin er löngu búin að tæma hann í flóttamenn og kokteilpartí (Evrópuráðsfundur, byssukaup ofl.) í boði forsætisráðherra sem kostaði bara um tvo milljarða.

Vilt þú borga glataðar kröfur auðfyrirtækja og banka sem eiga digra varasjóði til að gera það sjálf? (Höfum áður greitt þeim okurvexti)

Ef  það á að verja auðfyrirtæki og auðmenn eina ferðina enn, þá þarf að ræða það mál á Alþingi. Ég vil að Grindvíkingar fái sinn eignarhlut greiddan úr sínum fasteignum og bótasjóðurinn sem búið er að tæma, hefði dugað til þess. En það verður að gæta þess að ekki renni ein króna til lánastofnanna til að greiða upp ónýtar kröfur þeirra sem þær þurfa nú að afskrifa.

Svo finnst mér það furðulegt að landsmenn séu látnir greiða fyrir varnargarð utan um Bláa lónið sem er einkafyrirtæki sem enn á ný fær peninga frá ríkinu, en umdeild greiðsla var til fyrirtækisins í Covid og á sama tíma var fyrirtækið að greiða himinháar fjárhæðir til eigenda í arðgreiðslur. Svartsengi er í eigu erlendra vogunarsjóða og fékk einnig gefins framkvæmd upp á milljarða. Það hefði kannski mátt verja Grindavík og fólkið sem býr þar, betur en þessi einkafyrirtæki?

Tveggja milljaðra partý á Íslandi – Mengandi þotur frá 46 löndum

Umræða
Share14Tweet9
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • ,,Einn mesti glæpamaður sögunnar hverfur brátt af sviðinu“

    ,,Einn mesti glæpamaður sögunnar hverfur brátt af sviðinu“

    20 deilingar
    Share 8 Tweet 5
  • Áskrifandi að kvóta og leigir fyrir milljónir af sundlaugabar í sólarlöndum

    55 deilingar
    Share 22 Tweet 14
  • Vindorkan hefur eyðilagt landið

    9 deilingar
    Share 4 Tweet 2
  • ,,Ætla nú að reyna að stela 180 milljóna fasteign – Féflettu þrjá tengdasyni“

    1401 deilingar
    Share 560 Tweet 350
  • Spillingin þrífst hjá Sjöllunum – Hagsmunir kvótaerfingja þingmanna varðir á Alþingi

    50 deilingar
    Share 20 Tweet 13
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?