Ólafur Jónsson togaraskipstjóri með meiru, fylgist vel með fjármálamörkuðum og hefur gert það um árabil.

Ólafur bendir á að ekki sé hægt að ganga í Evrópusambandið og skipta á evrum og nánast verðlausum krónum, hann telur að gengið sé um helmingi lægra en það ætti að vera og bendir t.d. á hversu vel útgerðinni gengur og tekur dæmi um þrjátíu milljarða fjárfestingu Brims hf. ámeð kaupum á Lýsi hf.
Hann segir að ,,rangt skráð gengi sé aðeins fyrir stórútgerðina á kostnað almennings. Útgerðin græði milljarða vegna þess að krónan sé nánast verðlaus. Útgerðin selur fiskinn í evrum og dollar. Jafnframt reka flestar stórútgerðir fyrirtæki sín í evruhagkerfinu og gerir upp ársreikninga í evrum á meðan almenningur notar nánast verðlausar krónur með gengi sem er handstýrt í Seðlabankanum.“
,,50% rýrnum á kaupmætti okkar – þú ættir að eiga 50% meira eftir af peningunum þínum“
,,50% rýrnum á kaupmætti okkar – þú ættir að eiga 50% meira eftir af peningunum þínum“

