Costco lækkar enn eldsneytisverð sitt og kostar bensínlítrinn nú 168.10 krónur á dælustöð verslunarinnar í Kauptúni. Verð á dísillítranum er nú 190.30 krónur.
Eldsneytisverð hefur lækkað um tæpar eitt hundrað krónur hjá Costco á rúmri viku en áður kostaði bensínlítrinn 267,7 krónur og dísillítrinn 280,7 krónur á dælustöð Costco.
Á nýju árið lækkaði bensínlítrinn hjá Costco niður í 171,1 krónu og dísillítrinn í 193,3 en nú hafa enn frekari lækkanir tekið gildi.
Hægt er að fylgjast með bestu kaupunum á eldsneyti hér og spara og nota sparnaðinn t.d. í góða helgarferð: Gasvaktin.is
Um fimmtíu króna verðmunur á eldsneyti – Munar um 140.000 kr. á ári
Umræða

