Hildur Guðnadóttir tók við Golden Globe verðlaununum fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker

Hún þakkaði samstarfsmönnum og fjölskyldu sinni og síðast en ekki síst, syni sínum Kára og lauk þakkarræðunni á orðunum: „Þessi er fyrir þig.“