-1.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 7. febrúar 2023
Auglýsing

Covid-19: Sex smit innanlands

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

COVID tölur dagsins eru: Smit innanlands: 6 / þar af eru 5 í sóttkví. Smit á landamærum: 3

Páskafrí er hafið hjá landsmönnum en rakningarteymi almannavarna fer ekki í frí á meðan COVID-19 er í samfélaginu. Þar sem einn aðili var utan sóttkvíar í tölum dagsins, hófst eins og venjulega rakning á ferðum viðkomandi og gengur sú rakning vel. Vegna samkomutakmarkana sem nú eru í gildi má segja að fjöldinn sem fer í sóttkví þegar upp koma smit sé minni og er það gleðilegt.

Almannavarnir óska landsmönnum gleðilegra páska, við hvetjum alla að halda áfram að passa upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir og borða ekki yfir sig af páskaeggjum.