Lögreglumenn ætluðu að stöðva för bifreiðar upp úr miðnætti, sem ekið var á miklum hraða á Reykjanesbraut á leið í Hafnarfjörð.
Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og jók hraðann og er talinn hafa ekið á um 200 km/klst. Bifreiðinni var ekið inn í Hafnafjörð þar sem ökumaðurinn stöðvaði og náði að hlaupa á brott. Bifreiðin var haldlögð fyrir rannsókn máls.
Umræða