Rétt fyrir klukkan átta í morgun var hafís 15 sjómílur NV af Barða, 23 sjómílur N af Hornbjargi og 15 sjómílur NA af Drangahlíð á Ströndum. Spáð er áframhaldandi suðvestanáttum og því líklegt að ísinn færist nær landi og austar.
07. jún. 2023 13:50 – Skip
Skip kom að ísrönd norður af Húnaflóa og fylgdi henni eftir til ASA. Ísinn er þéttur norðan ísrandar en gisinn ís og jakar á stangli sunnan við.

Umræða