<h4><strong>Banaslys varð fyrr í kvöld á Laugarvatnsvegi þegar ökumaður bifhjóls lenti utan vegar. Ökumaður bifhjólsins var úskurðaður látinn á vettvangi. </strong></h4> <h4><strong>Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurlandi.</strong></h4> https://frettatiminn.is/07/07/2023/alvarlegt-umferdarslys-3/