Banaslys varð fyrr í kvöld á Laugarvatnsvegi þegar ökumaður bifhjóls lenti utan vegar. Ökumaður bifhjólsins var úskurðaður látinn á vettvangi.
Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurlandi.
Umræða
Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.
This will close in 0 seconds