Fram kemur á vef lögreglunnar á Suðurnesjum að stórbruni er í Helguvík og leggst mikill reykur í átt að Garðinum. Biðjum íbúa þar að loka gluggum hjá sér. Jafnframt biðjum við fólk að vera skjólmegin við reykinn þar sem hann er afar eitraður.
Umræða