Hafískort var dregið eftir Sentinel-1 gervitunglamynd, en vesturhluti svæðisins sást ekki á þeirri mynd. Skýjað var á svæðinu og því ekki hægt að nýta aðrar gervitunglamyndir.
Hafísinn er nú um 30 nm frá Kögri. Athugið að aðstæður geta breyst hratt og jakar og spangir geta verið utan merktra svæða.
Umræða