4.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 26. janúar 2023
Auglýsing

,,Mamma, ég vil deyja“

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Það er þyngra en tárum taki að móðir þurfi að hlusta á barnið sitt tala um dauða sem lausn á vanlíðan sinni. Við getum ekki sætt okkur við það sem samfélag að skólakerfið okkar skapi slíka vanlíðan. ,,Hún hefur reynt sjálfsvíg, þrisvar sinnum“
Diddú segir sögu foreldris í myndabandinu hér að neðan: