21. desember 2023 hófst söfnun á Karolina Fund fyrir framleiðslu heimildamyndar um Foreldraútilokun og forsjár- og umgengismál á Íslandi.
Safnað er fyrir tilteknum verkþáttum verkefnisins og er framleiðandi Passport Miðlun ehf. Aðstandendur telja bæði vöntun á og eftirspurn eftir fræðslu- og heimildarmyndarefni í þessum málaflokk, sem má ætla að snerti stóran hóp fólks í landinu. Nánari um verkefnið og söfnun má sjá á síðu Karolina Fund.
Gleðilega hátið.
https://www.karolinafund.com/project/view/3567
https://vimeo.com/894982102
KLEMMA: Foreldraútilokun – Parental Alienation, kynning. on Vimeo
Jólin eru hátíð barnanna – Leyfum þeim að elska og njóta ástar foreldra sinna
Umræða