Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Líkt og áður sagði voru allir ráðherrar utan félags- og barnamála og heilbrigðisráðherra skimaðir í tvígang á síðustu dögum og viðhöfðu smitgát á milli.
Þrír starfsmenn stjórnarráðsins sem fylgdu ríkisstjórninni reyndust einnig neikvæðir í báðum skimununum.
Umræða