Samhjálp bauð upp á jólamat á aðfangadag.
Samhjálpar opnaði klukkan tíu í gærmorgun í jólamat. Boðið var upp á morgunverðarhlaðborð og svo hádegismat frá klukkan ellefu. Samhjálp hefur boðið upp á hátíðamat á aðfangadag í 40 ár.
Ungur maður fraus í hel á Klambratúni – ,,Mörg dæmi um að fólk hafi frosið í hel á Íslandi“
Umræða