25. apríl er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um foreldraútilokun. Það er brýnt að varpa ljósi á þann hræðilega veruleika þegar hugur barna er mótaður gegn foreldri sínu
Foreldraútilokun, þar sem barn hafnar eða óttast annað foreldri sitt án réttmætra ástæðna, er tilfinningaleg misnotkun sem hefur varanleg áhrif á börn og fjölskyldur þeirra.
Sameinumst um að vekja athygli og andmæla þessum eyðileggjandi krafti sem sundrar fjölskyldum. Saman getum við stuðlað að heilbrigðari og hamingjusamari samböndum fyrir öll börn – Foreldrajafnrétti
Umræða