Þrír stakir borgarísjakar sáust í flugi sem mældust 124m á lengd, mikið er af hafís á svæðinu og hefur Veðurstofan vakið athygli á því sem og sjófarendur
12. jan. 2026 10:47 – Byggt á gervitunglamynd

Hafískort byggt á gervitunglamyndum SEVERI1, en ísröndin sást mjög vel og var um 55 SML norðvestur af Straumnesi. Tilkynningar um borgarís hafa borist, en norðan- og norðaustanáttir næstu daga ættu að mestu að halda honum frá landinu.
10. jan. 2026 15:18 – Flug Landhelgisgæslunnar
Hafísrönd mælist næst landi um 59 sml VNV af Barða. Þrír stakir borgarísjakar sáust í flugi á 66°06,4N 27°48,2V sem mældist 124m á lengd,
Umræða

