Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að gera breytingar á stjórnarskrá landsins til að bregðast við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu gegn íslenska ríkinu
Í úrskurði MDE segir að óumdeilt sé að annmarkar hafi verið á framkvæmd kosninganna í Norðvesturkjördæmi, en brotin gegn mannréttindasáttmálanum hafi verið þegar nýkjörnir þingmenn úrskurðuðu um kjör Alþingis. Í dómnum segir að þeir geti eðli máls samkvæmt ekki verið pólitískt hlutlægir, þar sem að á meðal þeirra þingmanna sem úrskurðuðu um kosningarnar voru þeir sem áttu sæti sitt undir. Ríkisútvarpið fjallaði ítarlega um málið.
Ísland brotlegt vegna talningarklúðurs í NV-kjördæmi – Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu
Umræða