Áköf jarðskjálftahrina er á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikuhlaup er mikið og eldgos er byrjað í kjölfarið. Rúv. greindi fyrst frá.
Grindavík hefur verið rýmd, eins og Bláa lónið og orkuverið í Svartsengi.
Reikna með eldgosi – Ferðamenn í Bláa lóninu eins og ekkert sé?
Umræða