Í dag verður norðlæg átt á landinu, víða 5-13 m/s, en heldur hvassari undir austanverðum Vatnajökli í kvöld. Það verður...
Read moreDetailsKarlmaður lést í snjóflóði sem féll við Móskarðshnjúka um hádegisbil í gær. Hann var fluttur á Landspítalann til aðhlynningar, en...
Read moreDetailsMikilvægt er að sjófarendur séu meðvitaðir um legu hafíss sem er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumnesi þar sem hann...
Read moreDetailsÍ vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða o.s.fr.v. Stafræn ökuskírteini verða...
Read moreDetailsHvorki 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en fimm voru með 4 réttar Jókertölur í réttri röð...
Read moreDetailsKarl Berndsen Karl Berndsen lést í gær. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Karl...
Read moreDetailsEfling hafnar alfarið afskiptum Samtaka atvinnulífsins af kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg vegna Eflingarfélaga sem starfa á lægstu launum hjá borginni....
Read moreDetailsUppfært: Maðurinn sem grófst undir í snjóflóði sem féll í Móskarðshnúkum á fyrsta tímanum í dag er fundinn. Verið er...
Read moreDetailsRagnar Þór Ingólfsson formaður VR styður kjarabaráttu Eflingar Nú hljóma kunnugleg harmakvein um alla miðla vegna kjarabaráttu Eflingar. Leiðarahöfundar og...
Read moreDetailsÍ dag (29. jan) kl. 04:31 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð 1,9 km N af Grindavík. Veðurstofunnni hefur borist fleiri...
Read moreDetailsFréttatíminn © 2023