Vorboði þjóðarinnar, heiðlóan, er komin til landsins en til hennar sást í fjörunni á Stokkseyri í morgun.
Þess má geta að fyrstu fregnir af lóunni komu einnig frá Stokkseyrarfjöru fyrir tveimur árum. Í fyrra sást hún ellefu dögum fyrr eða þann 17. mars
Umræða